ji_frontimage10.jpg
Samtökin
Forsíđa
Fréttir
Fyrirspurn
Um Landvernd
English
Málefni
Reykjanesskagi
Langisjór
Alviđra
ÍslandsGátt
Hálendisvegir
Gjábakkavegur
Vatnajökulsţjóđgarđur
Ţjóđarblóm
Loftslagsverkefni
Árneshreppur
Ýmislegt
Lögverndarsjóđur
Ýmsar greinar
Bćkur - Bolir
Skrá netfang
Fjarlægja netfang

Ljósmyndakeppni Landverndar
Ljósmyndasýningin Augnablik í eldfjallagarđi samanstendur af 24 völdum myndir úr ljósmyndakeppni Landverndar. Sýningin er í Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum, Skólavegi 1 í Reykjanesbć (sjá kort).

Alls bárust um 170 myndir í ljósmyndakeppni Landverndar og komust 24 ţeirra í gegnum nálarauga dómnefndar. Ţrjár myndir voru verđlaunađar og hlutu verđlaun frá Bláa Lóninu, Icelandair og Opnum kerfum. Ţađ voru ţeir Arngrímur Sigmarsson, Tómasz Ţór Veruson og Jóhann Óli Hilmarsson sem hlutu verđlaunin.


1. sćtiđ, hlaut Jóhann Óli Hilmarsson, fyrir mynd af brotnum hveraleir og harđgerđri plöntu sem ţröfngvar lífi sínu upp í gegnum gegnum sprungurnar í dauđum leirnum. Myndin er ákaflega hrífandi í fegurđ sinni og grípur augu áhorfandans fyrir sterkan lit og skemmtilegt mynstur sem er dćmi um ţá listasmíđ sem móđir náttúra hefur tekiđ sér fyrir hendur og sjá má ţegar mađur staldrar viđ til ađ skođa hiđ smáa í náttúrunni.


2. stćđiđ, hlaut Tómasz Ţór Veruson fyrir svarthvíta mynd sem ţrátt fyrir einfaldleika sinn er full af hughrifum og stemmningu sem áhorfandinn á auđvelt međ ađ upplifa. Myndin er í senn kraftmikil og mjúk. Hún er kyrrlát, draumkennd og dulúđug. Myndin kemur vel til skila ţeirri friđsćld og fegurđ sem fólk sćkist eftir úti í náttúrinni. Myndbyggingin er einkar vel heppnuđ međ ţaulhugsuđu sjónarhorni sem gefur myndinni fjarvídd og mikla dýpt. Hún er tekin viđ Kleifarvatn međ Sveifluhálsinn í baksýn.3. sćtiđ, hlaut Arngrímur Sigmarsson fyrir óvenjulega mynd af Kleifarvatni. Skemmtilegt og öđruvísi sjónhorn á algengt myndefni; Kleifarvatn. Ákaflega fögur mynd, köld en samt hlýleg, kyrrlát og dulúđug í stemmningu nćturkyrrđarinnar sem kemst vel til skila. Svo skemmtilega vill til ađ myndin er hluti af myndröđ sem höfundur hennar vann til verđlauna fyrir á síđasta ári í einni stćrstu ljósmyndasamkeppni heims, International Photography Awards. Ţađ hlaut hann tvenn verđlaun fyrir nátturuljósmyndum í flokki áhugaljósmyndara.

Auk verđlaunamyndanna komust 21 ađarar myndir á ljósmyndasýninguna í Reykjanesbć. Sýninging verđur opin fram yfir Ljósanótt.


Ljósmyndari, Agnar Daníelsson.


Ljósmyndari, Arngrímur Sigmarsson.


Ljósmyndari, Arngrímur Sigmarsson.


Ljósmyndari, Bergljót Sigurbjörnsdóttir.


Ljósmyndari, Guđni Einarsson.


Ljósmyndari, Jóhann Óli Hilmarsson.


Ljósmyndari, Karl E. Kristjánsson.Ljósmynd, Konstantín Shcherbak.Ljósmynd, Konstantín Shcherbak.


Ljósmynd, Lárus Sigurđarson.


Ljósmynd María Björk Steinarsdóttir.


Ljósmynd, Olgeir Andrésson.


Ljósmynd, Olgeir Andrésson.


Ljósmynd, Olgeir Andrésson.


Ljósmynd, Páll Jökull Pétursson.


Ljósmynd, Sigrún Ţorvarđardóttir.


Ljósmynd, Sigurđur Ýmir Richter.


Ljósmynd, Skúli Ţór Magnússon.


Ljósmynd, Skúli Ţór Magnússon.


Ljósmynd, Tómasz Ţór Veruson.


Ljósmynd, Ţórdís Björnsdóttir.

Verđlaun voru frá, Opnum kerfum, Icelandair og Bláa lóninu.


Ađrir styrktarađilar


Til baka
Landvernd, Skúlatúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 552-5242, Fax: 562-5242, Netfang: landvernd@landvernd.is