Landvernd
Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar.
Taktu afstöðu og vertu með!
Fagnaðu með okkur 50 ára afmæli samtakanna.
Viðburðadagskrá
Yfirlit yfir starfsemi samtakanna er gefið út árlega og kynnt á aðalfundi.
Ársskýrsla 2018-2019