Viðvörun við eininga hleðslu Ein eða fleiri eining á þessari síðu hlóðs ekki. Þetta gæti verið tímabundið. Þú getur prufað að endurhlaða síðuna (smella á F5 í flestum vöfrum). Ef vandamálið heldur áfram, skaltu tilkynna það Vefstjóra.

Landvernd eru félagasamtök sem rekin eru á félagsgjöldum og styrkjum. Með því að styðja við Landvernd tekur þú þátt í að vernda víðerni og náttúru Íslands, svo að komandi kynslóðir fái notið hennar um ókomna tíð.

Taktu Þátt !

Þú getur gerst félagi í Landvernd með því að fylla út í formið hér að neðan.

Félagsgjald er að lágmarki 4000 kr. á ári, samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar Landverndar, en þeir sem vilja styrkja samtökin um hærri fjárhæð geta valið þann kost hér að neðan.

Félagar hafa atkvæðisrétt á aðalfundi og geta þannig haft bein áhrif á starf samtakanna.

Allar upplýsingar eru trúnaðarmál og ekki afhentar þriðja aðila.

Ef greiðslukort er valið þarf að senda kortanúmer ÁN gildistíma og öryggiskóða til framkvæmdastjóra mummi@landvernd.is.


Farsímanúmer er notað ef SMS átak er notað og einnig til að minna á fundi eða atburði
Hér má skrá hvaða málefni á sviði Landverndar eru þér hugleikin.
Skilaboð til Landverndar