Verkefnin

Landvernd hefur það að markmiði að vernda ósnortin víðerni og náttúru Íslands, svo að komandi kynslóðir fái notið hennar um ókomna tíð. Öll verkefni samtakanna tengjast því náttúruvernd og sjálfbærni.