Vilt þú gefa Landvernd afmælisgjöf að tilefni fimmtíu ára afmælis samtakanna?

Landvernd- landgræðsla og umhverfisvernd frá 1969

Við bjóðum til veislu!

Verið velkomin á fjölda viðburða að tilefni stórafmælis Landverndar árið 2019!

VIÐBURÐADAGATAL

JANÚAR
 
10. JAN.
Trúnó í Stúdentakjallaranum

Afhverju varð ég vegan?
Kl. 20:00

17. JAN.
Cowspiracy

Sýning í Bíó Paradís
og umræður eftir mynd
Kl. 20:00
4. MARS
Anthropocene:

The Human Epoch
Sýning í Bíó Paradís í samstarfi
við Stockfish Film Festival
Kl. 20:00

7. MARS
Neyslusamfélagið og ný viðmið

Félagslegar framfarir
Kl. 17:00
 
 
APRÍL
 
6. APRÍL
Norræni fataskiptadagurinn

Samstarf við ungmennahús landsins
Kl. 14:00

10. APRÍL
The True Cost

Sýning í Bíó Paradís
Kl. 20:00

30. APRÍL
Aðalfundur Landverndar
12. JÚNÍ
Fræðsluferð í Friðland

í Flóa með Fuglavernd
og Votlendissjóði

 
 

AFMÆLISÁRS LANDVERNDAR 2019

JÚLÍ
 
SUMARFRÍ
Gangið, njótið og upplifið
í náttúrunni

 

VÍSINDIN OG UMHVERFISMÁL

11. SEPT.
This Changes Everything

Sýning í Bíó Paradís
Kl. 20:00
28. SEPT
Vísindavaka 2019: Umhverfismál

Rannís í samstarfi við Landvernd

 
 
OKTÓBER
 
10. OKT.
Draumalandið

Sýning í Bíó Paradís og umræður eftir mynd
Kl. 20:00

Ljósmyndasýning í Norræna húsinu
14. okt.–10. nóv

25. OKT.
Afmælisráðstefna Landverndar
4. DES.
UseLess

Sýning í Bíó Paradís
Kl. 20:00

7. DES.
Jólagjafavinnustofa

GÞS (DIY)

24. DES.
Gleðileg jól!
 


-->