Landvernd hefur skilað inn umsögn um tillögu að aðalskipulagi Mýrdalshrepps.
Stjórn Landverndar telur að framlögð tillaga að aðalskipulagi Mýrdalshrepps innihaldi fjölmarga þætti sem geti stuðlað að sjálfbærri þróun og styrkari umhverfis- og náttúruvernd.
Stjórn Landverndar gerir hinsvegar nokkrar alvarlegar athugasemdir við tillögu að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.
Umsögnina má finna hér að neðan.
Umsogn Landverndar um adalskipulagstillogu Myrdalshrepps_4mai2012
Tögg
Vista sem PDF