Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni

Fern náttúruverndarsamtök, Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir höfðuðu sameiginlega dómsmál í vor til þess að fá skorið úr um lögmæti fyrirhugaðrar framkvæmdar við lagningu svokallaðs nýs Álftanesvegar um þvert Gálaghraun, sögufrægt eldhraun sem er á náttúruminjaskrá.

Samtökin halda því fram að framkvæmdin sé ólögmæt þar sem framkvæmdaleyfi sem gefið var út árið 2009 til eins árs sé löngu útrunnið. Framkvæmdir hafi óumdeilanlega aldrei hafist á gildistíma leyfisins.

Þá sé umhverfismat fyrir framkvæmdinni, sem hafi 10 ára gildistíma að lögum, útrunnið, en umhverfismatið er nú orðið rúmlega 11 ára gamalt. Að auki sé sú framkvæmd sem nú sé verið að hefja allt önnur framkvæmd en sú sem lagt var mat á fyrir 11-14 árum og forsendur allt aðrar.

Aldrei hafi reynt á lögmæti framkvæmdarinnar fyrir dómi, en tveir úrskurðir sem gengið hafa á stjórnsýslustigi hafi snúist um formhlið málsins en ekki efni. Þeir hafi einnig verið milli allt annarra aðila og hafi haft aðra nálgun og hafi því ekkert fordæmisgildi eða forspárgildi um niðurstöðu dómsmáls um lögmæti framkvæmdarinnar, á það hafi einfaldlega aldrei reynt.

Því hafi stefnendur talið ófært annað en að láta reyna á lögmætið fyrir dómi. Umhverfisverndarsamtök á borð við þau sem hér um ræðir starfa ekki einungis eftir lögum, heldur hafa þau einnig veigamiklu hlutverki að gegna á sínu fagsviði sem öryggis- og eftirlitsaðili.

Það kom því stefnendum gersamlega í opna skjöldu þegar í ljós kom að vegamálastjóri virti málssóknina að vettugi. Stefnendur, sem og málssóknina í heild, bera að taka af fullri alvöru.

Sú valdníðsla og valdhroki vegamálastjóra að skrifa undir verksamning við ÍAV tveimur vikum eftir þingfestingu málsins á sér sem betur fer engin þekkt fordæmi. Vonandi eru þessar aðfarir ekki boðberi þess sem koma skal á Íslandi, þá væri réttarríkinu stefnt í voða.

Að lokum er þess að geta að svo virðist vera sem vegamálstjóri sé með þessum vinnubrögðum að reyna skapa pressu með því að kalla yfir sig og eftirá hugsanlega skaðabótaskyldu. Þegar stefna máls þessa var þingfest var ekki búið að undirrita neinn verksamning og því vandséð að embættið hefði bakað sér bótaskyldu þó beðið hefði verið dómsniðurstöðu. Nú kann þetta hins vegar að horfa öðru vísi við eftir frumhlaup vegamálstjóra sem er auðvitað alfarið á hans ábyrgð.

Stefnendur hafa skýra og einfalda stefnu í máli þessu; Í gegnum hraunið verður aldrei farið með lögmætum hætti fyrr en að gengnum dómi um lögmætið.

Stöðvi vegamálastjóri ekki framkvæmdir þær sem hófust á föstudag þegar í stað verður leitað leiða til þess að knýja hann til þess, sem verður auðvitað að skoðast sem afarkostur þegar í hlut eiga opinberir og hálfopinberir aðilar.


Gálgahrauni, 19. ágúst 2013.
Tögg

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Ábending um gæðastýringu sauðfjárræktar
28.8.2019

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs
30.7.2019

Náttúruverndarsamtök kæra framkvæmdarleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
9.7.2019

Umsögn um Kerfisáætlun Landsnets 2018-2027
30.6.2019

Umsögn um mörk miðhálendisþjóðgarðs
30.6.2019

Umsagnir Landverndar um breytingar á stjórnarskrá
17.6.2019

Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 mál S-74/2019
17.3.2019

1. áfangi orkustefnu. Umsögn Landverndar
17.3.2019

Umsögn Landverndar um breytingu á lögum um náttúruvernd
17.3.2019

Áskorun um friðlýsingu á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar, Drangajökulssvæðinu
14.2.2019

Nýtt framkvæmdaleyfi Brúarvirkjunar kært og krafist stöðvunar framkvæmda
27.3.2018

Virkjun vindorku á Íslandi. Fyrsta heildstæða rit sinnar tegundar hér á landi.
23.2.2018

Fréttatilkynning: Raforkuöryggi á Vestfjörðum best tryggt með jarðstrengjum
10.1.2018

Þrjár ákvarðanir vegna hótels á Grímsstöðum í Mývatnssveit kærðar
13.12.2016

Fleiri virkjunarhugmyndir í verndarflokk
3.8.2016

Landvernd kærir samþykkt kerfisáætlunar Landsnets
9.6.2016

Hafna raflínum um verndarsvæði í Mývatnssveit
19.5.2016

Stöndum vörð um valddreifða stjórnun Vatnajökulsþjóðgarðs
18.5.2016

Lagabreytingar vegna sameininga á sviði skógræktar
18.5.2016

Brotið á almenningi og umhverfissamtökum
10.5.2016

Aðalfundur ályktar um friðlýsingar
2.5.2016

Jökulsárlón verði hluti Vatnajökulsþjóðgarðs
14.4.2016

Tillögur um ákvæði í stjórnarskrá
10.3.2016

Drög að breytingum á starfsreglum harðlega gagnrýndar
23.2.2016

Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga
8.2.2016

Landvernd kærir auglýsingar Norðuráls
30.12.2015

Áskorun gegn Sprengisandslínu
11.11.2015

Gefum engan afslátt af umhverfismati
5.10.2015

Hörð gagnrýni á Vegagerðina og Skipulagsstofnun
29.9.2015

Ný stóriðja gerir lítið úr losunarmarkmiðum Íslands
29.9.2015

Endurskoða ber umhverfismat Hvammsvirkjunar
28.9.2015

Ráðherra tryggi fjárveitingar til friðlýsinga í virkjana- og verndaráætlun
15.9.2015

Landsnet neitar að afhenda skýrslu
30.6.2015

Úrskurður um jarðstrengi styrkir umhverfisvernd
19.5.2015

Náttúruverndarsamtök telja tillögur Orkustofnunar ekki standast lög
10.3.2015

Fimmtán samtök krefjast úrbóta fyrir Náttúrugripasafn
10.3.2015

Landvernd stefnir Landsneti vegna kerfisáætlunar
30.1.2015

Tímamóta samstaða gegn framkvæmdum á Sprengisandi
30.11.2014

Sátt um rammaáætlun rofin og leikreglur brotnar
27.11.2014

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins
13.10.2014

Útrýma beri hindrunum í framkvæmd Árósasamningsins
30.6.2014

Málþing um Árósasamninginn
21.5.2014

Gagnrýna flokkun Hvammsvirkjunar í nýtingarflokk
19.3.2014

Gagnrýna eignarnámsleyfi iðnaðarráðherra
13.3.2014

Standa vörð um almannaréttinn
26.2.2014

Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass
22.1.2014

Telja tillögu ráðherra ekki samræmast lögum
15.1.2014

Ramsar tekur undir með Landvernd
13.1.2014

Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?
25.11.2013

Landvernd mótmælir harðlega áformum um nýja Norðlingaölduveitu
13.11.2013

Afturköllun náttúruverndarlaga mótmælt harðlega
25.9.2013

Níu samtök hvetja til uppbyggingar Náttúruminjasafns
16.9.2013

Mótmælir Norðlingaölduveitu og háspennulínu í aðalskipulagi
13.9.2013

Landvernd harmar upprekstur fjár á Almenninga
16.7.2013

Landvernd fagnar afstöðu sveitarstjórnar Þingeyinga til virkjana í Skjálfandafljóti
31.5.2013

Landvernd óskar skýringa atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
22.5.2013

Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera
5.4.2013

Skipulagsstofnun hafni matsáætlun Landsnets um Kröfulínu 3
23.3.2013

Alþingi klári náttúruverndarfrumvarp fyrir þinglok
13.3.2013

Landvernd krefst stöðvunar framkvæmda við Bjarnarflag
12.3.2013

Ábendingar Landverndar vegna stjórnunarfyrirkomulags Vatnajökulsþjóðgarðs
7.3.2013

Landvernd styður bann við útiræktun erfðabreyttra lífvera
25.2.2013

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
17.2.2013

Matsáætlun vegna rannsóknaborana í Eldvörpum
12.2.2013

Stjórn Landverndar kallar á aðgerðir vegna síldardauða
5.2.2013

Umhverfisráðherrar arktískra svæða hvattir til aðgerða vegna "black carbon"
4.2.2013

Fresta ber fjárveitingu til Álftanesvegar eftir Gálgahrauni
27.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun
18.11.2012

Umsögn um nýtt náttúruverndarfrumvarp
29.9.2012

Umsögn um aðalnámskrá grunnskóla - náttúrufræðigreinar
9.9.2012

Athugasemdir við tillögur að nýjum landgræðslu- og skógræktarlögum
3.9.2012

Drög að matsskýrslu um vegagerð í Reykhólahreppi
14.8.2012

Áskorun til OR og menntamálaráðherra vegna Náttúruminjasafns Íslands og sölu Perlunnar
29.2.2012

Iðnaðarráðherra banni áfram útgáfu rannsóknaleyfa
29.2.2012

Alþingi samþykki frumvarp um breytingar á lögum um upplýsingarétt
29.2.2012

Sameiginleg umsögn 13 náttúruverndarfélaga um rammaáætlun
18.11.2011

Landvernd hvetur borgarstjórn - Bitra verði áfram í verndarflokki
8.11.2011

Ályktun vegna vegagerðar í Gufudalssveit
22.9.2011

Landvernd fagnar friðlýsingu Dimmuborga og Hverfjalls
28.6.2011

Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs
3.6.2011

Yfirlýsing stjórnar Landverndar vegna rannsóknarleyfis í Grændal
2.6.2011

Ályktanir aðalfundar Landverndar
27.5.2011

Landvernd fagnar friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár
17.2.2011

Landvernd hvetur til pólítískrar sáttar um stækkun friðlands í Þjórsárverum
19.8.2010

Fram fari heildstætt umhverfismat
15.10.2008

Fréttatilkynning vegna framkvæmda í Gálgahrauni

Fern náttúruverndarsamtök, Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir höfðuðu sameiginlega dómsmál í vor til þess að fá skorið úr um lögmæti fyrirhugaðrar framkvæmdar við lagningu svokallaðs nýs Álftanesvegar um þvert Gálaghraun, sögufrægt eldhraun sem er á náttúruminjaskrá.

Samtökin halda því fram að framkvæmdin sé ólögmæt þar sem framkvæmdaleyfi sem gefið var út árið 2009 til eins árs sé löngu útrunnið. Framkvæmdir hafi óumdeilanlega aldrei hafist á gildistíma leyfisins.

Þá sé umhverfismat fyrir framkvæmdinni, sem hafi 10 ára gildistíma að lögum, útrunnið, en umhverfismatið er nú orðið rúmlega 11 ára gamalt. Að auki sé sú framkvæmd sem nú sé verið að hefja allt önnur framkvæmd en sú sem lagt var mat á fyrir 11-14 árum og forsendur allt aðrar.

Aldrei hafi reynt á lögmæti framkvæmdarinnar fyrir dómi, en tveir úrskurðir sem gengið hafa á stjórnsýslustigi hafi snúist um formhlið málsins en ekki efni. Þeir hafi einnig verið milli allt annarra aðila og hafi haft aðra nálgun og hafi því ekkert fordæmisgildi eða forspárgildi um niðurstöðu dómsmáls um lögmæti framkvæmdarinnar, á það hafi einfaldlega aldrei reynt.

Því hafi stefnendur talið ófært annað en að láta reyna á lögmætið fyrir dómi. Umhverfisverndarsamtök á borð við þau sem hér um ræðir starfa ekki einungis eftir lögum, heldur hafa þau einnig veigamiklu hlutverki að gegna á sínu fagsviði sem öryggis- og eftirlitsaðili.

Það kom því stefnendum gersamlega í opna skjöldu þegar í ljós kom að vegamálastjóri virti málssóknina að vettugi. Stefnendur, sem og málssóknina í heild, bera að taka af fullri alvöru.

Sú valdníðsla og valdhroki vegamálastjóra að skrifa undir verksamning við ÍAV tveimur vikum eftir þingfestingu málsins á sér sem betur fer engin þekkt fordæmi. Vonandi eru þessar aðfarir ekki boðberi þess sem koma skal á Íslandi, þá væri réttarríkinu stefnt í voða.

Að lokum er þess að geta að svo virðist vera sem vegamálstjóri sé með þessum vinnubrögðum að reyna skapa pressu með því að kalla yfir sig og eftirá hugsanlega skaðabótaskyldu. Þegar stefna máls þessa var þingfest var ekki búið að undirrita neinn verksamning og því vandséð að embættið hefði bakað sér bótaskyldu þó beðið hefði verið dómsniðurstöðu. Nú kann þetta hins vegar að horfa öðru vísi við eftir frumhlaup vegamálstjóra sem er auðvitað alfarið á hans ábyrgð.

Stefnendur hafa skýra og einfalda stefnu í máli þessu; Í gegnum hraunið verður aldrei farið með lögmætum hætti fyrr en að gengnum dómi um lögmætið.

Stöðvi vegamálastjóri ekki framkvæmdir þær sem hófust á föstudag þegar í stað verður leitað leiða til þess að knýja hann til þess, sem verður auðvitað að skoðast sem afarkostur þegar í hlut eiga opinberir og hálfopinberir aðilar.


Gálgahrauni, 19. ágúst 2013.
Tögg

Vista sem PDF