Ályktanir

Aðalfundur Landverndar sem haldinn er árlega sendir frá sér nokkrar ályktanir. Oftast beinast þær að stefnumótun og ákvarðanatöku stjórnvalda. Milli aðalfunda sendir stjórn samtakanna frá sér ályktanir og fréttatilkynningar um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

Landvernd hefur birt umsögn við frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Afar skammur tími gafst til umsagnar um þetta mál, eða alls 14 almanaksdagar. Gerð er athugasemd við þann stutta tíma sem gefinn var.  

Umsögn samtakanna má nálgast hér fyrir neðan. 

Umsogn Landverndar um frv til laga um br a 48_2011__14nov2012.pdf
Tögg
Landvernd_Logo_Hvitt-01.jpg.jpg 

Vista sem PDF

Leita í ályktunum

 

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa
að umhverfismálum. 
Taktu afstöðu og vertu með!

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

Landvernd hefur birt umsögn við frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Afar skammur tími gafst til umsagnar um þetta mál, eða alls 14 almanaksdagar. Gerð er athugasemd við þann stutta tíma sem gefinn var.  

Umsögn samtakanna má nálgast hér fyrir neðan. 

Umsogn Landverndar um frv til laga um br a 48_2011__14nov2012.pdf
Tögg
Landvernd_Logo_Hvitt-01.jpg.jpg 

Vista sem PDF