Landvernd hefur skilað inn umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps. Umsögnin beinist fyrst og fremst að þeim áformum sveitarstjórnar Mýrdalshrepps að færa Hringveginn í nýtt vegastæði sem liggur meðfram ströndinni, með jarðgöngum um Reynisfjall. Auk þessa er fjallað um úrgangsmál, menntamál og loftslagsbreytingar.
Drog ad adalskipulagi Myrdalshrepps_umsogn Landverndar 21nov2011
Tögg
Vista sem PDF