Stjórn Landverndar fagnar því að sett verði heildarlöggjöf um loftslagsmál á Íslandi. Um er að ræða eitt mikilvægasta svið umhverfismálanna og afar brýnt að löggjöfin endurspegli það. Mikilvægt er að yfirfara gaumgæfilega hvaða reglur sem finna má undir öðrum lagabálkum eigi heima undir löggjöfinni.
Athugasemdir Landverndar má finna í umsögninni hér fyrir neðan.
Umsogn Landverndar um frumvarp til laga um loftslagsmal_20feb2012.pdf
Tögg
Vista sem PDF