Stjórn Landverndar fagnar í öllum grundvallaratriðum þeim breytingum sem lagðar eru til í frumvarpinu og telur þær til þess fallnar að styrkja náttúruvernd í landinu. Sérstaklega ánægjulegt er að málefni sem varða akstur utan vega og á vegslóðum er tekið mun fastari og skýrari tökum en í núverandi lögum. Að sama skapi er 37. grein laganna styrkt og betrumbætt og mikilvægum skilgreiningum bætt við lögin. Samtökin gera nokkrar athugasemdir við frumvarpið.
Umsögn samtakanna má finna hér að neðan.
Frumvarp til breyt a nvl_skilgreiningar_akstur utan vega_37 greinin ofl_umsogn Landverndar 30nov 2011_ LOKA.pdf
Tögg
Vista sem PDF