Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra. Á síðasta ári lauk umfangsmikilli vinnu nefndar um lagalega stöðu villtra fugla og spendýra. Stjórn Landverndar telur að þingsályktunartillagan feli í sér eðlilegt og nauðsynlegt framhald af vinnu nefndarinnar og styður samþykkt tillögunnar.
Umsögnina má nálgast hér fyrir neðan.
Umsogn_Landverndar_thingal_vernd og veidar villtra fugla og spendyra_feb212014.pdf
Tögg
Vista sem PDF