Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða er varðar flokkun virkjunarhugmynda og sett var fram hinn 19. desember 2013. Athugasemdir Landverndar má nálgast í umsögninni hér fyrir neðan.
Tögg
Vista sem PDF