Tilvalið er að gefa vinum og vandamönnum gjafabréf Landverndar við hvaða tækifæri sem er. Með því að styrkja Landvernd tekur þú þátt í að vernda víðerni og náttúru Íslands. Hægt er að velja ákveðin verkefni til að styrkja.
Pantaðu gjafabréf hjá landvernd í síma 5525242 eða með því að senda tölvupóst á landvernd(hjá)landvernd.is Gjafabréf eru afgreidd á skrifstofutíma
Panta má gjafabréf með því að senda tölvupóst á landvernd@landvernd.is eða með því að hafa samband í síma 5525242. Vinsamlegast takið fram hvaða gjafabréf þið viljið panta og látið fylgja með þann texta sem koma á fram í persónulegri kveðju.
Panta gjafabréf
Hægt er að prenta sjálf/ur út gjafabréfið eða fá það sent í pósti. Ef þú vilt prenta það sjálf/ur út þá færð þú það sent í tölvupósti frá Landvernd. Landvernd sér um að póstleggja gjafabréf sem eiga að fara í pósti, póstburðargjald er 200 kr, er það greitt af kaupanda.