Fréttir

20 skólar á grænni grein

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Nú eru 20 skólar á landinu þátttakendur í Grænfánaverkefninu og eru því á grænni grein. Af þessum 20 hafa 7 þegar fengið Grænfánann og sá áttundi fær hann nú í september. Vonandi bætast fleiri skólar við nú í upphafi skólaárs. Gaman væri að fá skóla frá Norðurlandi og Vestfjörðum en enn sem komið er hafa engir skólar í þessum landshlutum tekið þátt í verkefninu.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.