Fréttir

Ábendingar Landverndar vegna stjórnunarfyrirkomulags Vatnajökulsþjóðgarðs

Starfshópur sem yfirfer núverandi stjórnarfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs óskaði eftir áliti almennings á stjórnun garðsins og setti fram þrjár meginspurningar sem hópurinn óskaði svara við. Landvernd sendi starfshópnum ábendingar sínar fyrr í mánuðinum og þær má finna hér að neðan.

Umsogn Landverndar_stjornunarfyrirkomulag VJÞ_4 mars2013
254     254    

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.