Fréttir

Aðalskipulag Mýrdalshrepps

Landvernd hefur skilað inn umsögn um tillögu að aðalskipulagi Mýrdalshrepps.

Stjórn Landverndar telur að framlögð tillaga að aðalskipulagi Mýrdalshrepps innihaldi fjölmarga þætti sem geti stuðlað að sjálfbærri þróun og styrkari umhverfis- og náttúruvernd.

Stjórn Landverndar gerir hinsvegar nokkrar alvarlegar athugasemdir við tillögu að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.

Umsögnina má finna hér að neðan.

Umsogn Landverndar um adalskipulagstillogu Myrdalshrepps_4mai2012
Tögg

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.