Fréttir

Ákvörðun Skipulagsstofnunar vegna orkuversins í Svartsengi kærð

Landvernd og Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fráveita affallsvatns frá orkuverinu í Svartsengi til sjávar skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. 

Kæruna ásamt frekari rökstuðning má nálgast hér fyrir neðan. 

Kaera akvordunar Skpst_201206060_Fraveita affallsvatns fra Svartsengi_des2012.pdf
Frekari rokstudningur vega kaeru akv Skpst_201206060_fraveita Svarstengi_23jan2013.pdf
Tögg
Landvernd_Logo_Hvitt-01.jpg.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.