Fréttir

Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum

Margrét  Hugadóttir    7.2.2017
Margrét Hugadóttir

Katrín Magnúsdóttir fjallaði um áskoranir sem framhaldsskólar og háskólar mæta í verkefninu. Hér má skoða fyrirlesturinn hennar.

 

Í vinnustofunni var stuðist við markmiðssetningablöð , umhverfisgátlista og upplýsingar af síðu verkefnisins.

Tögg
Umhverfisnefnd FSU.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.