Fréttir

Athugasemdir við drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði á Íslandi

Landvernd hefur sent umsögn við drög Umhverfisstofnunar að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands.

Landvernd fagnar því að vinna sé farin af stað er snýr að verndun vistgæða vatns og innleiðingu heildstæðrar löggjafar til verndunar á vistgæðum vatna, ferskvatns og strandsjávar. 

Athugasemdir samtakanna má nálgast hér að neðan. 

 

Umsogn_Landverndar_Stoduskyrsla fyrir vatnasvaedi Islands_7juni2013.pdf
Tögg
photo-1501714766873-3f640a183dcf.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.