Fréttir

Bjarnarflagsvirkjun: Það er um heilsu fólks að ræða

   18.12.2012
"Það er skoðun okkar á Landvernd að Landsvirkjun beri að fara mjög varlega varðandi Bjarnarflag og aðrar jarðvarmavirkjanir. Í tengslum við H2S mengun, þá er um heilsu fólks að ræða. Í ljósi þessarar reynslu og annarrar, þeirrar óvissu sem um þetta gildir og þess hve gamalt umhverfismatið fyrir Bjarnarflagsvirkjun er orðið, þá fer Landvernd fram á það að Landsvirkjun endurmeti umhverfisáhrif virkjunarinnar, sérlega hvað varðar loftmengun og affallsvatn."

Akureyri vikublað tók viðtal við Guðmund Inga, framkvæmdastjóra Landverndar, vegna fyrirhugaðrar Bjarnarflagsvirkjunar við Mývatn.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.