Fréttir

Breyting á endurskoðunarákvæði matsskýrslna?

Landvernd hefur sent umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsögn sína um tillögu Katrínar Jakobsdóttur alþingiskonu um breytingar á 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Tillögu Katrínar og umsögn Landverndar má sjá hér í viðhengi.

Umsogn Landverndar um frv til laga um breyt MAU_12gr_nov2013
Endurskodun matsskyrslu MAU_lagabrtill_KJ_nov2013
Tögg

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.