Fréttir

Drög að skipulagsreglugerð

Stjórn Landverndar fagnar mörgum þeim breytingum og áherslum sem lagðar eru til í drögum að nýrri skipulagsreglugerð og telur þær til þess fallnar að stuðla að skynsamlegri áætlanagerð um nýtingu og vernd landslags þar sem sjálfbær þróun er höfð að leiðarljósi.  Sérstaklega ánægjulegt er að málefni sem varða haf-og strandsvæði og skógrækt og landgræðslu eru tekin mun fastari og skýrari tökum inn í áætlanagerð sveitarfélaga. Stjórn Landverndar fagnar auknum áherslum á samvinnu við hagsmunaaðila og mikilvægi samráðs við mótun skipulagsáætlunar.  
 

Athugasemdir Landverndar við drögin má sjá í umsögninni hér fyrir neðan.

Umsogn Landverndar vid Skipulagsreglugerd_1des 2011.pdf
Tögg
dan-gold-101690.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.