Fréttir Græn og væn Grænfáninn Loftslagsmál Fræðsluefni Dýradagurinn í maí 2019 Í tilefni af 50 ára afmælisári Landverndar heldur Grænfáninn viðburð sem nefnist Dýradagurinn. Þessi viðburður er innblásinn af hugmynd frá Roots & Shoots samtökum Jane Goodall í Taiwan og Argentínu. Stefnt er að því að þessi viðburður verði árlegur hér á landi. Nánari upplýsingar, þ.á.m. dagskrá viðburða, myndbönd og kennsluefni fyrir leikskóla og grunnskóla er að finna hér á fréttasíðu Grænfánans. Tögg Dýradagurinn Vista sem PDF