Grænfáninn - Skólar á grænni grein Grænfáninn Ráðstefnur Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 7.12.2016 Margrét Hugadóttir 7.12.2016 Margrét Hugadóttir Skólar á grænni grein kynna ráðstefnu um tækifæri og áskoranir við þróun Grænfánaverkefnisins í leik- grunn-, framhalds-, og háskólum á Íslandi. Spennandi ný rannsókn, námsefni og niðurstöður úr verkefnum verða kynnt. Í vinnustofum fást þátttakendur við praktísk dæmi um örvandi leiðir til að þróa skólastarfið áfram. Nánari dagskrá kemur á næstu dögum. Tögg Fréttir Vista sem PDF