Fréttir

Eru jarðstrengir raunverulegur kostur?

Rannveig Magnúsdóttir    15.11.2013
Rannveig Magnúsdóttir

Landvernd efndi til tveggja opinna funda um samanburð Metsco Energy Solutions í Kanada á tæknilegri þróun jarðstrengja og kostnaði á hárri spennu í samanburði við loftlínur á Íslandi. 

Með þessu vill Landvernd opna umræðu um það hvort jarðstrengir séu raunverulegur valkostur á móti loftlínum þegar kemur að kostnaði.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.