Fréttir

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

Landvernd hefur birt umsögn við frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Afar skammur tími gafst til umsagnar um þetta mál, eða alls 14 almanaksdagar. Gerð er athugasemd við þann stutta tíma sem gefinn var.  

Umsögn samtakanna má nálgast hér fyrir neðan. 

Umsogn Landverndar um frv til laga um br a 48_2011__14nov2012.pdf
Tögg
Landvernd_Logo_Hvitt-01.jpg.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.