Fréttir

Fyrirlestur Juliet Schor kominn á netið

   2.11.2015

Fyrirlestur Juliet Schor um deilihagkerfið er nú aðgengilegur á youtube. Landvernd reynir eftir fremsta megni að taka upp þá fyrirlestra sem haldnir eru á okkar vegum og koma þeim á netið. Við þökkum samstarfsaðilum okkar fyrir samvinnuna við þetta verkefni: Háskóli Íslands og rannsóknarverkefnið ,,The Reality of Money" við heimspekisvið Háskóla Íslands 


Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.