Fréttir Fræðslustarf Myndskeið Fyrirlestur Juliet Schor kominn á netið 2.11.2015 2.11.2015 Fyrirlestur Juliet Schor um deilihagkerfið er nú aðgengilegur á youtube. Landvernd reynir eftir fremsta megni að taka upp þá fyrirlestra sem haldnir eru á okkar vegum og koma þeim á netið. Við þökkum samstarfsaðilum okkar fyrir samvinnuna við þetta verkefni: Háskóli Íslands og rannsóknarverkefnið ,,The Reality of Money" við heimspekisvið Háskóla Íslands Vista sem PDF