Fréttir

Fyrirlestur: Náttúran á umbrotatímum

   9.1.2013

Fimmtudaginn 3. janúar sl. voru tveir fyrirlestrar haldnir í fyrirlestraröðinni Frá vitund til verka - um hugarfarsbreytingu í umhverfismálum, sem Landvernd og Norræna húsið standa að. Viðfangsefnið að þessu sinni var veraldarvefurinn og félagsmiðlar. Einar Bergmundur Arnbjörnsson og Guðrún A. Tryggvadóttir fluttu erindið ,,Náttúran á umbrotatímum" og fjölluðu um vefinn náttúran.is og upplýsingamiðlun í umhverfismálum. Þátttaka var góð og þökkum við þeim sem mættu og tóku þátt. Fyrirlestrarnir voru teknir upp svo þeir sem ekki sáu sér fært að mæta geta horft á þá hér.

Tögg

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.