Fréttir

Hvernig metum við hið ómetanlega?

   13.11.2014

Þann 3.-5.desember nk. verður haldin ráðstefna að Hólum í Hjaltadal um auðlindir og nýtingu þeirra sem ber heitið: Hvernig metum við hið ómetanlega?

Guðbrandsstofa í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun standa fyrir ráðstefnunni

Upplýsingar um fyrirlestra og fyrirlesara auk allra praktískra upplýsinga er að finna í viðhengi

hvernig metum við hið ómetanlega
Landmannalaugar_Einar Thorleifs tok     Landmannalaugar_Einar Thorleifs tok    

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.