Fréttir

Hvítársíða

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Nýtt sveitarfélag hefur bæst í hóp þátttakenda í verkefninu. Hvítársíða er lítið sveitarfélag og hefur það slegið rækilegt met í hlutfallslegri þátttöku íbúa, líklega heimsmet. 84 íbúar eru í sveitarfélaginu og um eða yfir helmingur þeirra tekur nú þátt í visthópi. Leiðbeinandi er Ólöf Guðmundsdóttir úr Hafnarfirði, tengiliður í sveitarfélaginu er Kristín Þ. Halldórsdóttir.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.