Fréttir

Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein

Margrét  Hugadóttir    25.1.2017
Margrét Hugadóttir

Meðal efnis í fréttabréfinu að þessu sinni er boðskort og dagskrá Grænfánaráðstefnunnar „Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“.

Stiklað er á stóru um starfið í vetur og sagt frá því að Grunnskólinn á Hvanneyri hlaut nýverið sinn áttunda fána. Einnig má geta þess að allir skólarnir í Grindavík eru Grænfánaskólar. Lesa má nánar um þetta í fréttabréfi Skóla á grænni grein

Tögg
Rebbi.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.