Grænfáninn - Skólar á grænni grein Viðburðir Ráðstefnur Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein 25.1.2017 Margrét Hugadóttir 25.1.2017 Margrét Hugadóttir Meðal efnis í fréttabréfinu að þessu sinni er boðskort og dagskrá Grænfánaráðstefnunnar „Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“. Stiklað er á stóru um starfið í vetur og sagt frá því að Grunnskólinn á Hvanneyri hlaut nýverið sinn áttunda fána. Einnig má geta þess að allir skólarnir í Grindavík eru Grænfánaskólar. Lesa má nánar um þetta í fréttabréfi Skóla á grænni grein. Tögg fréttabréf Vista sem PDF