Fréttir

Kynningarfundur í Reykjavík

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Visthópurinn Mávarnir heldur kynningarfund í Hlíðaskóla, fimmtudagskvöldið 19. febrúar kl. 20. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kynnt verður verkefnið Vistvernd í verki og hvernig ,,Mávarnir" skemmtu sér við að gera lífsstílinn vistvænni í skemmtilegri samvinnu. Allir sem vetlingi geta valdið ættu að mæta á þennan fund þar sem tækifæri gefst til að skrá sig í visthóp.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.