Fréttir

L50 Perlur Reykjaness 22. september nk.

Landvernd    21.8.2019
Landvernd
Hafsteinn Robertsson     Ketilsstígur

Gönguferð um Perlur Reykjaness með Ellerti Grétarssyni sem fara átti fram um helgina frestast til 22. september nk. vegna Menningarnætur. 

 

Fræðsluferðin er hluti af afmælisdagskrá Landverndar sem fagnar nú 50 ára afmæli. 

Dagskrá afmælisársins

 

Skráning og nánari upplýsingar um viðburði á afmælisárinu er að finna á facebook síðu Landverndar

Skráning á viðburði

Verið hjartanlega velkomin!

Tögg
Ketilsstigur_HafsteinnRobertsson_vef.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.