Fréttir

Landvernd á Fundi Fólksins

   5.6.2015

Landvernd tekur þátt í Fundi fólksins, hátíð sem haldin verður í Vatnsmýrinni dagana 11-13.júní. Fólk er hvatt til að kynna sér dagskránna sem er fjölbreytt og yfirgripsmikil og heimsækja okkur í básinn okkar sem verður á túninu fyrir utan Norræna húsið. Svipaðar hátíðir eru haldnar á Norðurlöndunum við miklar vinsældir en þetta er frábært tækifæri til að kynna sér hin ýmsu málefni, stjórnmálaflokka og samtök.

Dagskránna er að finna hér

Viðburðurinn á facebook er hér

Sjáumst á fundi fólksins!

fundur-folksins-stor    

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.