Fréttir

Landvernd styður heilshugar við friðlýsingu Dranga

Landvernd    3.9.2019
Landvernd
Drangar á Ströndum

Stjórn Landverndar lýsir eindregnum stuðningi við friðlýsinguna enda er henni ætlað að vernda verðmætar náttúru- og menningarminjar í samræmi við lög.  Hún er einnig í samræmi við vilja landeigenda sem hafa sýnt mikið hugrekki í viðleitni sinni til þess að vernda óbyggð víðerni og aðra einstaka náttúru á landi sínu.

Virðingafyllst,

f.h. stjórnar Landverndar

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri

Tögg
Drangar.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.