Fréttir

Natusan fegrar raunveruleikann

Landvernd    15.10.2008
Landvernd
Natusan er leiðandi á markaðnum hvað varðar húð og hárvörur fyrir börn. Þau markaðsstetja vörur sínar sem ,,mildar". En sannleikurinn er annar: Flestar vörutegundirnar innihalda hormónatruflandi efni. Aðeins tvær af 18 tegundum eru alveg án heilsu- eða umhverfisspillandi efna.
Lesið niðurstöður á heimasíðu Grönn hverdag
Natusankönnun

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.