Fréttir

Norræna ráðherranefndin styrkir átak Landverndar gegn matarsóun

Í dag bárust Landvernd þær gleðilegu fréttir að Zero Waste hópurinn fengi 400.000 danskar krónur í styrk frá Norrænu ráðherranefndinni í matarsóunarverkefni. Zero Waste hópurinn samanstendur af Landvernd, Kvenfélagasambandi Íslands, Vakandi, Stop Spild af Mad hreyfingunni í Danmörku og Matvett í Noregi. Verkefnið skiptist í 5 ólíka verkþætti: málþing, heimildamynd, matreiðslubók um hvernig má elda veislumáltíðir úr afgöngum, námskeið um eldamennsku úr afgöngum og kokkaviðburðir sem dreift verður á netinu.
 

Tögg

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.