Fréttir Grænfáninn Rafræn jólagjöf frá Skólum á grænni grein 20.12.2017 Margrét Hugadóttir 20.12.2017 Margrét Hugadóttir Starfsfólk Skóla á grænni grein óskar ykkur öllum árs og friðar. Í þessari hátíðarkveðju leynast nokkrar rafrænar jólagjafir sem við vonum að sem flest geta nýtt sér. Meðal annars má hér finna handbækur um veigamikla þætti í verkefninu sem komu út á árinu, auk verkefna um matarsóun og haflæsi. Skoða jólagjöf Gleðilega hátíð ljóss og friðar Starfsfólk Skóla á grænni grein Tögg grænfáni grænfáninn jól jólakveðja rafrænn grænfáni Vista sem PDF