Fréttir Fræðslustarf Matarsóunarverkefni Þriggja vikna launum hent í ruslið 2.12.2013 Rannveig Magnúsdóttir 2.12.2013 Rannveig Magnúsdóttir Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Líffræðingurinn Rannveig Magnúsdóttir er verkefnisstjóri hjá Landvernd og hefur kannað leiðir til að draga úr þessari sóun á matvælum. Rannveig hélt fyrirlestur í síðustu viku á vegum Kvenfélagasambands Íslands. Morgunblaðið tók þetta viðtal við Rannveigu sem var birt þann 29. nóvember 2013. Grein Rannveig (2) Vista sem PDF