Fréttir

Rofsárum lokað á Gnúpverjaafrétti

Landvernd fór með 10 bandaríska nemendur úr SIT Study Abroad verkefninu upp á Gnúpverjaafrétt til að vinna að landgræðslu á svæðinu við Rauðá austan Hólaskógar. Dreift var úr gömlum heyrúllum í rofsár. Gnúpverjar hafa gert þetta um árabil með góðum árangri. Við þökkum nemendunum kærlega fyrir frábært framlag til náttúruverndar á Íslandi!
Tögg
Landvernd og SIT nemendur_13juli2013     Landvernd og SIT nemendur_13juli2013_2     Landvernd og SIT nemendur_13juli2013_3     Landvernd og SIT nemendur_13juli2013_4     Landvernd og SIT nemendur_13juli2013_5     Landvernd og SIT nemendur_13juli2013_6    

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.