Fréttir

Seltjarnarnes bætist í hópinn

Landvernd    15.10.2008
Landvernd


Mánudaginn 28. nóvember skrifaði Hrafnhildur Sigurðardóttir undir samninga um Vistvernd í verki fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar og Tryggvi Felixson fyrir hönd Landverndar. Vistvernd í verki býður Seltjarnarnes velkomið í hópinn.

Á myndinni er einnig Margrét Pálsdóttir úr umhverfisnefnd Seltjarnarnesbæjar (lengst til hægri).

Nú má segja að endanlega hafi höfuðborgarsvæðishringnum verið lokað því öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu er nú þátttakendur í verkefninu.

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.