Fréttir Grænfáninn Útgáfa Skólaverkefni fyrir Dag íslenskrar náttúru 5.9.2019 Landvernd 5.9.2019 Landvernd Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september hafa verið útbúnar þrjár verkefnalýsingar fyrir hvert stig grunnskóla sem skólar eru hvattir til að nýta sér. Þær eru einfaldar í notkun og er gert ráð fyrir að framkvæmdin taki um klukkustund. Um er að ræða samstarfsverkefni Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Reykjavíkurborgar og Landverndar. Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðilegur 16. september ár hvert og eru einstaklingar, skólar, stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök hvött til að hafa daginn í huga í starfsemi sinni. Þeir sem nýta sér samfélagsmiðla í tengslum við daginn minntir á myllumerkin #íslensknáttúra og #DÍN. Miðstig Unglingastig Kennsluleiðbeiningar Annað námsefni í tengslum við Dag íslenskrar náttúru Tögg dagur íslenskrar náttúru Námsefni Vista sem PDF