Fréttir

Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass

Vefritið Grugg ásamt fjölmörgum umhverfis- og náttúruverndarsamtökum krefjast þess að íslensk stjórnvöld hætti tafarlaust við áætlanir um vinnslu olíu og gass innan íslenskrar efnahagslögsögu. Yfirlýsinguna er að finna í viðhengi.

Tögg
Oliuborpallur     Yfirlysing um stefnu Islands i oliumalum_jan2014 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.