Fréttir

Táknræn gjöf afhent iðnaðar og viðskiptaráðherra

   29.1.2015

Landvernd, Ferðafélag Íslands, Ferðaklúbburinn 4x4, SAMÚT og Útivist munu í dag kl 10:15 afhenda Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra tákræna gjöf fyrir utan Alþingi.

Gjöfin verður afhent til að minna ráðherra á mikilvægi almannaréttarins sem félögin telja að lög um náttúrupassa brjóti gegn, en þegar þingfundur hefst kl 10:30 mun ráðherra mæla fyrir lögum um náttúrupassa.

Við hvetjum félagsmenn okkar til að mæta á staðinn og sýna stuðning í verki

Tögg

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.