Umsagnir Fréttir Umsögn um deiliskipulag um Þeistareyki Landvernd sendir hér athugasemdir við tillögu að deiliskipulagi Þeistareykjavirkjunar í Þingeyjarsveit. Athugasemdir eru í meginatriðum tvennskonar. Annarsvegar er lagt til að falla frá virkjun á svæðinu, m.a. í ljósi mikillar óvissu um endingu jarðhitaauðlindarinnar á svæðinu, umfangsmikilla umhverfisáhrifa og þess að Alcoa á Íslandi hefur fallið frá áformum um byggingu álvers á Bakka. Hinsvegar eru settar fram ábendingar um bætt skipulag svæðisins verði farið út í virkjun á svæðinu. Slíkar ábendingar hafa áður verið sendar skipulagsyfirvöldum. Umsogn Landverndar um deiliskipulag um Þeistareyki_jan302012 (2).pdf Tögg 2012 Deiliskipulag Umsagnir umsögn Þeistareykir Þingeyjasveit Vista sem PDF