Þátttaka í ákvarðanatöku Umsagnir Umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 22.11.2011 Guðmundur Ingi Guðbrandsson 22.11.2011 Guðmundur Ingi Guðbrandsson Landvernd hefur skilað inn umsögn um drög að aðalskipulagi Mýrdalshrepps. Umsögnin beinist fyrst og fremst að þeim áformum sveitarstjórnar Mýrdalshrepps að færa Hringveginn í nýtt vegastæði sem liggur meðfram ströndinni, með jarðgöngum um Reynisfjall. Auk þessa er fjallað um úrgangsmál, menntamál og loftslagsbreytingar. Drog ad adalskipulagi Myrdalshrepps_umsogn Landverndar 21nov2011 Tögg 2011 Mýrdalshreppur Skipulagsmál Umsagnir umsögn Vista sem PDF