Umsagnir Fréttir Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum Landvernd telur að flestar þær fyrirhuguðu breytingar sem fram koma í frumvarpsdrögum séu til bóta. Uppsetning viðauka á þann hátt sem gert er í frumvarpsdrögum er til muna skýrari en í núverandi lögum og til þess fallin að auðvelda yfirsýn og skilning á því hvaða framkvæmdir skuli vera matsskyldar (flokkur A) og hvaða framkvæmdir tilkynningarskyldar (flokkar B og C). Umsögn Landverndar má finna hér að neðan. Drog ad frumvarpi um br a 106_2000 MAU_umsogn Landverndar 9nov 2011_LOKA.pdf Tögg 2011 Lög um mat á umhverfisáhrifum Umhverfisáhrif Umsagnir umsögn Vista sem PDF