Fréttir

Umsögn um skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu, sem lögð var fyrir 143. löggjafarþing, 2013-2014: 59. mál.

Samtökin fagna því að stjórnvöld hafi lagt skýrsluna fyrir Alþingi og sett efni hennar í ferli lýðræðislegrar umræðu. Jafnframt hvetja samtökin stjórnvöld til að hafa áfram samráð við hina margvíslegu hagsmunaaðila við vinnuna og kynna niðurstöður á opnum vettvangi. Slíkt er ávallt mikilvægt, ekki síst þegar um jafn viðamikið verkefni er að ræða.  

Athugasemdir stjórnar Landverndar við skýrsluna má sjá í umsögninni hér að neðan.

Umsogn_Landverndar_Skyrsla radgjafahops um raforkustreng til Evropu.pdf
Tögg
Iceland_sat_cleaned.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.