Fréttir

Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð

Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við þingsályktunartillögu um þjóðgarð við Breiðafjörð norðanverðan (238. mál á 140. löggjafarþingi). Góður rökstuðningur er fyrir stofnun þjóðgarðs í greinargerð með þingsályktunartillögunni. Landvernd sér ástæðu til að vekja sérstaka athygli á nokkrum atriðum sem tengjast stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð norðanverðan og stjórn samtakanna telur að taka beri tillit til. 

Umsögn samtakanna má finna hér að neðan.

 

Thingsal_Breidafjardarthjodgardur_Umsogn Landverndar 30nov2011 LOKA.pdf
Tögg
Landvernd_Logo_Hvitt-01.jpg 

Vista sem PDF

 

Stöndum vörð um náttúru Íslands

Taktu afstöðu og vertu með!

Leita í fréttumÞátttaka í ákvarðanatöku

2020-Halendi-islands-Chris-Burkard.jpg
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun
Landvernd styður hugmyndir um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun en nauðsynlegt er að koma í veg fyrir uppbyggingu orkuvera og miðlunarlóna á hálendinu enda skerðir það verðmæti svæðisins og er í trássi við náttúruverndarlög og alþjóðlegar skilgreiningar á þjóðgörðum.