Umsagnir Fréttir Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð Stjórn Landverndar lýsir yfir stuðningi við þingsályktunartillögu um þjóðgarð við Breiðafjörð norðanverðan (238. mál á 140. löggjafarþingi). Góður rökstuðningur er fyrir stofnun þjóðgarðs í greinargerð með þingsályktunartillögunni. Landvernd sér ástæðu til að vekja sérstaka athygli á nokkrum atriðum sem tengjast stofnun þjóðgarðs við Breiðafjörð norðanverðan og stjórn samtakanna telur að taka beri tillit til. Umsögn samtakanna má finna hér að neðan. Thingsal_Breidafjardarthjodgardur_Umsogn Landverndar 30nov2011 LOKA.pdf Tögg 2011 Breiðafjörður Umsagnir umsögn Þjóðgarðar þjóðgarður Vista sem PDF